Gjaldskrá

Þeir sem þiggja bílfar skulu taka þátt í kostnaði við aksturinn. Er miðað við 200 kr.startgjald og síðan 10 kr. á hvern kílómetra fyrir hvern farþega, ef ekki semst um annað.

Ef um fleiri en eina ferð er að ræða sama daginn eða regluglegar ferðir, t.d. til og frá vinnu, telst rétt  að verðið sé lækkað þannig að t.d. startgjaldið falli niður.

Ef ökumaður tekur á sig krók og sækir eða skilar farþega á heimili eða dvalarstað má miða við að honum skuli greiddar 250 til 500 kr.aukalega fyrir hvern stað.

Ef farþegi er ekki með lausafé eða getur ekki greitt gegn um síma skal hann skuldbinda sig til að greiða innan tveggja daga með SMS eða samsvarandi hætti.  

Startgjald 200 kr. og 10 kr. á hvern km 

Vegalengd

Startgjald

10 kr. á km

Samtals

    5 km

  200 kr.

     50 kr.

   250 kr.

  10 km

  200 kr.

   100 kr.

   300 kr.

  25 km

  200 kr.

   250 kr.

   450 kr.

  50 km   200 kr.    500 kr.    700 kr.

  90 km

  200 kr.

   900 kr.

1.100 kr.

100 km

  200 kr.

1.000 kr.

1.200 kr.

180 km

  200 kr.

1.800 kr.

2.000 kr.

390 km

  200 kr.

3.900 kr.

4.100 kr.

450 km

  200 kr.

4.500 kr.

4.700 kr.

600 km

  200 kr.

6.000 kr.

6.200 kr.